Skip Navigation

Create your own future - Is your future in biosimilars?

People
28 June 2021

We make patients’ lives better by improving access to high quality biosimilars.

Alvotech, in collaboration with the University of Iceland, has designed a training program for those who have recently graduated from the fields of biology, chemistry, biochemistry and pharmacology. The program is designed to train individuals to work in the biotech industry.

This is a five month paid training program starting in September 2021. Five individuals will be admitted at a time and those who meet the training requirements will be offered a permanent position in Alvotech’ s quality department (Quality Control).

The training program consists primarily of practical hands-on training and education. Individuals will acquire skills and competencies in all the basic aspects of working in the field of developing and manufacturing of biosimilars medicine in Iceland.

  • Get a theoretical introduction to analytical and pharmaceutical sciences.
  • Practical introduction to instrumentation and analytical methods.
  • Perform an assigned project e.g., develop or improve methods, perform R&D sample testing, and learn to validate /qualify of the improved method.
  • Compliance training.
  • Laboratory training.
  • Good documentation practices, Compliance and Data Integrity.
  • Good manufacturing training (GMP)

Please apply HERE, before July 31st 2021

These are full-time training positions with the training being conducted in groups, during regular office hours, therefore not intended to be alongside your studies, unless the studies take place outside of regular office hours.

Skapaðu þína eigin framtíð – er framtíð þín í líftækni á Íslandi?

Betra aðgengi að lyfjum veitir sjúklingum betra líf.

Líftæknilyfjafyrirtækið Alvotech hefur í samstarfi við Háskóla Íslands sett á laggirnar starfsþjálfunarverkefni fyrir nýútskrifaða nemendur úr greinum eins og líffræði, efnafræði, lífefnafræði, lífeindafræði, líftækni og lyfjafræði. Markmiðið er að þjálfa einstaklinga fyrir framtíðarstörf innan líftæknilyfjageirans.

Um er að ræða fimm mánaða launaða starfsþjálfun sem hefst í september 2021. Fimm einstaklingar eru teknir inn hverju sinni og að starfsþjálfun lokinni mun þeim sem uppfylla kröfur þjálfunar bjóðast framtíðarstarf í gæðarannsóknardeild Alvotech (Quality Control).

Starfþjálfunin fer fram í samvinnu við rannsóknar- og þróunardeild fyrirtækisins (Analytical R&D) og felur í sér bæði fræðilega og verklega þjálfun. Þátttakendur öðlast hæfni í öllum grunnþáttum greiningarvinnu við þróun og framleiðslu líftæknilyfja. Í þjálfuninni felst:

  • Kynning á efnagreiningaraðferðum
  • Hagnýt þjálfun við notkun ýmissa tækja sem notuð eru við greiningar auk þjálfunar við notkun greiningaraðferða
  • Ýmis verkefni, t.d. við að þróa umbætur á aðferðum, mæla sýni fyrir R&D auk þess sem kenndar verða gildingar (validations) aðferðir
  • Gæða- og gæðaeftirlitsþjálfun
  • Kynning á almennu verklagi á rannsóknarstofum og við lyfjaframleiðslu
  • Þjálfun í skráningu og meðferð gagna

Umsóknarfrestur er til 31. júlí 2021. Aðeins fimm einstaklingar verða teknir inn og hefst starfsþjálfunin þann 1. september 2021.

Starfsþjálfunin fer fram í hóp á dagvinnutíma og um er að ræða jafngildi 100% starfs. Það getur því ekki farið fram samhliða námi nema það fari fram utan dagvinnutíma.

Umsóknum skal skilað á ensku hér